Starfsferill
Frá 2013
Bati sjúkraþjálfun ehf
1987 - 2012
Gigtlækningastöð Gigtarfélags Íslands
1984 - 1987
Endurhæfingarstöð Kolbrúnar
1983 - 1984
Heilbrigðisstofnun Þingeyinga og Sjúkraþjálfun Húsavíkur
1981 - 1983
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
Önnur starfsreynsla tengd faginu
Ráðgjafi á Gigtarlínu Gigtarfélags Íslands
Kennari í vatnsleikfimi Gigtarfélags Íslands
Fyrirlesari á námskeiðum GÍ varðandi hryggikt, vefjagigt og slitgigt
Kennari á Sjálfshjálparnámskeiðum fyrir gigtarfólk hjá GÍ
Þátttaka í þýðingu og útgáfu á „The Arthritis Helpbook“ sem notuð var á sjálfshjálparnámskeiðum GÍ
Þátttaka í þýðingu á bæklingum um hryggikt og slitgigt fyrir Gigtarfélag Íslands
Fyrirlestrar og greinaskrif tengd gigt og sjúkraþjálfun
Yfirsjúkraþjálfari á Gigtlækningastöð GÍ 1987-1997
Menntun og námskeið
2013
The Cranium, Neck, Upper Thorax and Shoulder: Understanding the Relationship between these Regions using The Intergrated Systems Model for Disability and Pain – Diane Lee.
Pain Mechanisms and their Physical Management – Max Zusman.
2012
Bylting í meðferð á gigtarsjúkdómum - Endurmenntun Háskóla Íslands
Skoðun og meðferð á hálsi, brjósthrygg og axlagrind Harpa Helgadóttir, Hólmfríður Þorsteinsdóttir og Eyþór Kristjánsson
Recent advances in the evidence based evaluation and treatment of the shoulder - Mike Reynold´s Online Continuing Education Program
2010
Discover the Lower Extremity: Integrating the Lower Limb and the Lumbopelvic Region - Diane Lee
Mælingar í sjúkraþjálfun - Sjúkratryggingar Íslands, HÍ og FÍSÞ
2009
Discover the Pelvis – Level 1 - Diana Lee
2008
Evidence based McConnell approach to chronic knee problems. Alfio Albasini, McConnell Institute
Þjálfun jafnvægis - Rannsóknarstofa HÍ og LHS í öldrunarfræðum
2007
Diagnosis and Treatment og Movement System Impairments - Shirley Sahrmann
Introduction to the Pelvis – an Integrated Approach for Restoring Function and Relieving Pain - Diane G. Lee
Reuma 2007 11th Nordic Interdisciplinary Conference in Rheumatology
2006
Understanding & Managing Fybromyalgia Syndrome & Breathing Pattern Disorders for Manual Therapists - Leon Chaitow
Ortopedisk medicin - axel, skuldra, thorax – diagnostik, behandling - Bernt Ersson
Ortopedmedicinsk undersöknings- och behandlingsteknik – Armbåge, hand, knä, fot. Sko- og fotanalys - Bernt Ersson
2005
Reuma 2005 10th Nordisk tværfaglig komference, haldin í Kaupmannahöfn
Muscle Energy & Positional Release Technique - Leon Chaitow
Nýir meðferðarmöguleikar við gigtarsjúkdómum - Endurmenntun Háskóla Íslands
2004
Ortopedmedicinsk undersöknings- och behandlingsteknik – Halsrygg - Bernt Ersson
Námskeið í vatnsþjálfunarfræðum: Halliwick, Bad Ragaz, Ai Chi, Deep Relaxation og Pain - Johan Lambeck
2003
Evaluation, Treatment and Prevention of Spinal Disorders - H. Duane Saunders
2002
Nálastungur AACP-II (The acupuncture association of chartered physiotherapists) Val Hopwood og Sara Jeevanjee
Verkir og verkjameðferð - Endurmenntun Háskóla Íslands
2001
Nálastungur AACP-I (The acupuncture association of chartered physiotherapists) Val Hopwood og Sara Jeevanjee og Magnús Ólafsson
The Mulligan Concept „Nags“, „Snags“ and mobilisations with movement. Morgan Andersson MCTA
1999
Gigtarsjúkdómar – Nýir meðferðarmöguleikar gefa betri horfur - Endurmenntun Háskóla Íslands
1998
MTT (Medisinsk Treningsterapi) DEL–II - Ronni Stensnes
1997
Reuma 97 – Reumatiker i fremtiden - Norræn gigtarráðstefna haldin í Reykjavík
1996
Stabiliseringsmeðferð fyrir mjóbak - Eyþór Kristjánsson
1993
Reuma 93 – 4 thNordiske tværfaglige konference, haldin í Kaupmannahöfn
1991
Námstefna um hálshnykk - á vegum FÍSÞ, Borgarspítalans og Sjóvá
1989
Reuma 89 – Nordisk tværfaglig komference haldin í Kaupmannahöfn
Taugalífeðlisfræði - Shirley A Stockmeyer
1988
Differensialdiagnostikk og behandling med basis í Manual Terapi II. - Ove Hagen
1987
Differensialdiagnostikk og behandling med basis í Manual Terapi I - Ove Hagen, Alf Sigurd Solberg & Trond Wiesener
Höfuð og andlitsverkir - Inger Lous & Karl Örn Karlsson
1986
Notkun og meðferð TNS - Reidar Tessem
1985
Bandages and Tapes in physiotherapy
1984
Vinnulífeðlisfræði - Rannsóknarstofa Háskólans í lífeðlisfræði
Sólveig Björg Hlöðversdóttir
Sjúkraþjálfari BSc
Sjúkraþjálfari BSc frá Háskóla Íslands, júní 1981
Faglegt áhugasvið
Gigtarsjúkdómar
Langvinnir verkir
Hreyfistjórnun, líkamsvitund og stöðugleiki
Nálastungur
Hvernig getum við
aðstoðað?
Staðsetning
VegvísirKringlan 7, 103 Reykjavík
Sími
553 1234Netfang
bati@bati.isOpnunartími
Virka daga 8:00 - 17:00