Sólveig Björg Hlöðversdóttir

Sjúkraþjálfari BS.c
Útskrifaðist frá Háskóla Íslands 1981.

Faglegt áhugasvið
Gigtarsjúkdómar 
Langvinnir verkir
Hreyfistjórnun, líkamsvitund og stöðugleiki 
Nálastungur 

Starfsferill
Frá 2013 
Bati sjúkraþjálfun ehf 
1987 - 2012
Gigtlækningastöð Gigtarfélags Íslands 
1984 - 1987
Endurhæfingarstöð Kolbrúnar 
1983 - 1984
Heilbrigðisstofnun Þingeyinga og Sjúkraþjálfun Húsavíkur 
1981 - 1983
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra

Önnur starfsreynsla tengd faginu
Ráðgjafi á Gigtarlínu Gigtarfélags Íslands 
Kennari í vatnsleikfimi Gigtarfélags Íslands 
Fyrirlesari á námskeiðum GÍ varðandi hryggikt, vefjagigt og slitgigt 
Kennari á Sjálfshjálparnámskeiðum fyrir gigtarfólk hjá GÍ 
Þátttaka í þýðingu og útgáfu á „The Arthritis Helpbook“ sem notuð var á sjálfshjálparnámskeiðum GÍ 
Þátttaka í þýðingu á bæklingum um hryggikt og slitgigt fyrir Gigtarfélag Íslands
Fyrirlestrar og greinaskrif tengd gigt og sjúkraþjálfun 
Yfirsjúkraþjálfari á Gigtlækningastöð GÍ 1987-1997 

Menntun og námskeið 
2013
The Cranium, Neck, Upper Thorax and Shoulder: Understanding the Relationship between these Regions using The Intergrated Systems Model for Disability and Pain – Diane Lee.
Pain Mechanisms and their Physical Management – Max Zusman.
2012
Bylting í meðferð á gigtarsjúkdómum - Endurmenntun Háskóla Íslands 
Skoðun og meðferð á hálsi, brjósthrygg og axlagrind Harpa Helgadóttir, Hólmfríður Þorsteinsdóttir og Eyþór Kristjánsson 
Recent advances in the evidence based evaluation and treatment of the shoulder - Mike Reynold´s Online Continuing Education Program 
2010
Discover the Lower Extremity: Integrating the Lower Limb and the Lumbopelvic Region - Diane Lee
Mælingar í sjúkraþjálfun - Sjúkratryggingar Íslands, HÍ og FÍSÞ 
2009
Discover the Pelvis – Level 1 - Diana Lee
2008
Evidence based McConnell approach to chronic knee problems. Alfio Albasini, McConnell Institute
Þjálfun jafnvægis - Rannsóknarstofa HÍ og LHS í öldrunarfræðum 
2007
Diagnosis and Treatment og Movement System Impairments - Shirley Sahrmann
Introduction to the Pelvis – an Integrated Approach for Restoring Function and Relieving Pain - Diane G. Lee
Reuma 2007 11th Nordic Interdisciplinary Conference in Rheumatology
2006
Understanding & Managing Fybromyalgia Syndrome & Breathing Pattern Disorders for Manual Therapists - Leon Chaitow
Ortopedisk medicin - axel, skuldra, thorax – diagnostik, behandling - Bernt Ersson
Ortopedmedicinsk undersöknings- och behandlingsteknik – Armbåge, hand, knä, fot. Sko- og fotanalys - Bernt Ersson 
2005
Reuma 2005 10th Nordisk tværfaglig komference, haldin í Kaupmannahöfn 
Muscle Energy & Positional Release Technique - Leon Chaitow
Nýir meðferðarmöguleikar við gigtarsjúkdómum - Endurmenntun Háskóla Íslands 
2004
Ortopedmedicinsk undersöknings- och behandlingsteknik – Halsrygg - Bernt Ersson 
Námskeið í vatnsþjálfunarfræðum: Halliwick, Bad Ragaz, Ai Chi, Deep Relaxation og Pain - Johan Lambeck 
2003
Evaluation, Treatment and Prevention of Spinal Disorders - H. Duane Saunders
2002
Nálastungur AACP-II (The acupuncture association of chartered physiotherapists) Val Hopwood og Sara Jeevanjee 
Verkir og verkjameðferð - Endurmenntun Háskóla Íslands 
2001
Nálastungur AACP-I (The acupuncture association of chartered physiotherapists) Val Hopwood og Sara Jeevanjee og Magnús Ólafsson 
The Mulligan Concept „Nags“, „Snags“ and mobilisations with movement. Morgan Andersson MCTA
1999
Gigtarsjúkdómar – Nýir meðferðarmöguleikar gefa betri horfur - Endurmenntun Háskóla Íslands 
1998
MTT (Medisinsk Treningsterapi) DEL–II - Ronni Stensnes
1997
Reuma 97 – Reumatiker i fremtiden - Norræn gigtarráðstefna haldin í Reykjavík 
1996
Stabiliseringsmeðferð fyrir mjóbak - Eyþór Kristjánsson 
1993
Reuma 93 – 4 thNordiske tværfaglige konference, haldin í Kaupmannahöfn 
1991
Námstefna um hálshnykk - á vegum FÍSÞ, Borgarspítalans og Sjóvá 
1989
Reuma 89 – Nordisk tværfaglig komference haldin í Kaupmannahöfn 
Taugalífeðlisfræði - Shirley A Stockmeyer 
1988
Differensialdiagnostikk og behandling med basis í Manual Terapi II. - Ove Hagen 
1987
Differensialdiagnostikk og behandling med basis í Manual Terapi I - Ove Hagen, Alf Sigurd Solberg & Trond Wiesener 
Höfuð og andlitsverkir - Inger Lous & Karl Örn Karlsson 
1986
Notkun og meðferð TNS - Reidar Tessem 
1985
Bandages and Tapes in physiotherapy
1984
Vinnulífeðlisfræði - Rannsóknarstofa Háskólans í lífeðlisfræði