Arnar Freyr Hermannsson

Sjúkraþjálfari BS.c
Útskrifaðist frá Fontys Hogeschool Hollandi 2018.

Faglegt áhugasvið

Greining og skimun axlargrindar
þróttasjúkraþjálfun 
Skimun og þjálfun sem fyrirbyggjandi meðferð gegn meiðslum í íþróttum
Almenn styrktarþjálfun og styrktarþjálfun fyrir golfara
Hreyfigreining golfara


Starfsferill
Frá 2018
Bati sjúkraþjálfun ehf.

Menntun og námskeið 

2019

Titleist Performance Institute (TPI) Level 1: Hreyfigreining golfara og æfingar.
Titleist Performance Institute (TPI) Level 2 Medical: Skoðun og meðferð golfara.
Mulligan: Mobilisations with Movements, Nags, Snags ETC. Upper Quadrant.(Félag Sjúkraþjálfara)
Mike Reinold – Champion Certified Performance Specialist

2018

Dynamic Tape – Level 1

2017

Selective Functional Movement Assessment (SFMA) - Level 1
Postural Restoration Institute (PRI) – Myokinematic Restoration

2015

Mike Reinold – Axlarkúrs