Arnar Már Kristjánsson

Sjúkraþjálfari BS.c, KCMT.
Útskrifaðist frá Háskóla Íslands 2014.
KCMT; Kinetic Control Movement Therapist síðan 2016

Faglegt áhugasvið
Hreyfigreining og meðhöndlun hreyfitengdra vandamála
Langvinn verkjavandamál
Mjóbaks- og mjaðmargrindarvandamál 
Greining og skimun axlargrindar
Skimun og þjálfun sem fyrirbyggjandi meðferð gegn meiðslum í íþróttum
Almenn styrktarþjálfun.
Næringarráðgjöf.

Starfsferill
Frá 2014       
Bati sjúkraþjálfun ehf.
2014 - 2016 
Sjúkraþjálfari meistaraflokks kvenna hjá Knattspyrnufélagi
Reykjavíkur, KR.
Frá 2018
Klínísk kennsla sjúkraþjálfunarnema Háskóla Íslands. 

Önnur starfsreynsla tengd faginu
Einn stofnanda Maximum Mobility (maximummobility.is)
Fyrirlestrar fyrir fyrirtæki um líkamsbeitingu á vinnustað

Menntun og námskeið
2018
Myofascial Trigger Points for Movement Optimisation of Pain, Level 3  (Kinetic Control, Derby Teaching Hospital, UK)
Flexibility for Movement Efficiency and Movement Health, Masterclass (Kinetic Control, Richmond Adult Community Collage, UK)
Mulligan: Mobilisations with Movements, Nags, Snags ETC. Lower Quadrant.(Félag Sjúkraþjálfara)
2017
The Movement Solution 2: Moving Further  (Kinetic Control, Quintin Hogg Memorial Sports Grounds, UK)
The Shoulder: Theory & Practice (Dr Jeremy Lewis; Félag Sjúkraþjálfara)
2016
The Movement Solution (Kinetic Control, St Mary's University, UK)
2014
Greining, úrræði og æfingameðferð fyrir mjóhrygg, brjósthrygg, háls og axlargrind. (Félag Sjúkraþjálfara)
2013
Skyndihjálp (Háskóli Íslands)