Afboðun tíma

Tilkynna þarf forföll í bókaða tíma hjá sjúkraþjálfurum með góðum fyrirvara - 
og í síðasta lagi fyrir kl. 09:00 þann dag sem meðferð á að fara fram. 
Að öðrum kosti áskiljum við okkur rétt til að innheimta forfallagjald.

Hægt er að afboða tíma með því að hafa samband við okkur hér á síðunni
og/eða í síma 553 1234 eða með tölvupósti á netfangið bati@bati.is