Staðsetning og bílastæði

Bati sjúkraþjálfun er staðsett á 1. hæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 103 Reykjavík.  
Hinu megin götunnar er verslunarmiðstöðin Kringlan, svo við erum á besta stað í bænum.

Aðkoma að Bata er af pallinum að vestan verðu og gengið inn um sér inngang við hlið aðalinngangs í 
Hús verslunarinnar, þar sem m.a. eru skrifstofur Verlsunarmannafélags Reykjavíkur (VR) o.fl.

Aðkoman er greið og hindranalaus - gott aðgengi fyrir fatlaða og hægt að aka upp að dyrum hjá okkur.
Bílastæði eru á planinu vestan við Hús verslunarinnar og enginn hörgull á þeim.