Gjaldskrá

Gjaldskrá Bata sjúkraþjálfunar ehf. tekur mið af gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands og er skv. reglurgerð nr. 166/2014 með síðari breytingum og rammasamningi um sjúkraþjálfun dags. 14. febrúar 2014

Gjaldskráin miðast við að viðskiptavinir greiði fyrir þjónustu sjúkraþjálfara við hverja komu.

Greiðslur sjúkratryggðra fyrir sjúkraþjálfun frá 1. janúar 2017
Meðferðargjald ákvarðast af Sjúkratryggingum Íslands.
Hér má nálgast gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands á vef SÍ:
Gjaldskrá SÍ     

Almennt gjald fyrir meðferð hjá sjúkraþjálfara er     kr. 6.036
Almennir sjúklingar greiða fullt gjald (kr. 6.036) fyrir fyrstu 5 skiptin.  Eftir það niðurgreiðir SÍ gjaldið.

Skoðunargjald
Sjúklingar greiða viðbótargjald fyrir skoðun við upphaf meðferðar, sem nemur     kr. 6.524
Sjúklingar sem njóta niðurgreiðslu frá SÍ greiða hlutfallslegt viðbótargjald fyrir skoðun.

Gjald fyrir meðferðir með niðurgreiðslu SÍ er eftirfarandi:
Einstaklingsmeðferð
Almennir sjúklingar  -  skipti 6 – 30     kr. 4.829
Almennir sjúklingar, umfram 30 skipti á 365 daga tímabili     kr. 2.414
Börn og unglingar yngri en 18 ára og einstaklingar með umönnunarkort TR     kr. 1.388
Aldraðir og lífeyrisþegar með óskerta tekjutryggingu     kr. 1.509
Aldraðir og lífeyrisþegar með óskerta tekjutryggingu, umfram 30 skipti á 365 daga tímabili     kr.   604
Aldraðir og lífeyrisþegar með skerta tekjutryggingu     kr. 1.509
Aldraðir og lífeyrisþegar með skerta tekjutryggingu, umfram 30 skipti á 365 daga tímabili     kr.   905
Aldraðir og lífeyrisþegar án tekjutryggingar     kr. 2.113
Aldraðir og lífeyrisþegar án tekjutryggingar, umfram 30 skipti á 365 daga tímabili     kr. 1.509

Hópmeðferð I  (2 – 4 einstaklingar í hóp)
Almennir sjúklingar  -  fyrstu 5 skiptin     kr. 4.161
Almennir sjúklingar  -  skipti 6 – 30     kr. 3.329
Almennir sjúklingar, umfram 30 skipti á 365 daga tímabili     kr. 1.664
Börn og unglingar yngri en 18 ára og einstaklingar með umönnunarkort TR     kr.   957
Aldraðir og lífeyrisþegar með óskerta tekjutryggingu     kr. 1.040
Aldraðir og lífeyrisþegar með óskerta tekjutryggingu, umfram 30 skipti á 365 daga tímabili     kr.   416
Aldraðir og lífeyrisþegar með skerta tekjutryggingu     kr. 1.040
Aldraðir og lífeyrisþegar með skerta tekjutryggingu, umfram 30 skipti á 365 daga tímabili     kr.   624
Aldraðir og lífeyrisþegar án tekjutryggingar     kr. 1.456
Aldraðir og lífeyrisþegar án tekjutryggingar, umfram 30 skipti á 365 daga tímabili     kr. 1.040

Hópmeðferð II  (5 eða fleiri einstaklingar í hóp)
Almennir sjúklingar  -  fyrstu 5 skiptin     kr. 2.774
Almennir sjúklingar  -  skipti 6 – 30     kr. 2.219
Almennir sjúklingar, umfram 30 skipti á 365 daga tímabili     kr.   1.110
Börn og unglingar yngri en 18 ára og einstaklingar með umönnunarkort TR     kr.   638
Aldraðir og lífeyrisþegar með óskerta tekjutryggingu     kr.   693
Aldraðir og lífeyrisþegar með óskerta tekjutryggingu, umfram 30 skipti á 365 daga tímabili     kr.   277
Aldraðir og lífeyrisþegar með skerta tekjutryggingu     kr.   693
Aldraðir og lífeyrisþegar með skerta tekjutryggingu, umfram 30 skipti á 365 daga tímabili     kr.   416
Aldraðir og lífeyrisþegar án tekjutryggingar     kr.   971
Aldraðir og lífeyrisþegar án tekjutryggingar, umfram 30 skipti á 365 daga tímabili     kr.   693

Forfallagjald
Nauðsynlegt er að afboða tíma í sjúkraþjálfun með a.m.k. sólarhrings fyrirvara.
Að öðrum kosti greiðir sjúklingur forfallagjald að upphæð   kr. 3.500   fyrir hvern pantaðan tíma sem ekki er mætt í.
Ef um veikindi er að ræða þarf að afboða tímann fyrir klukkan 9:00 að morgni veikindadags.

Atvinnuslys
Tryggingastofnun greiðir að fullu fyrir meðferð eftir slys ef slysatilkynning og áverkavottorð liggja fyrir. 
Ef þú hefur merkt við slysatryggingarákvæði á skattskýrslunni þarft þú ekki að greiða fyrir sjúkraþjálfun eftir slys við heimilisstörf.

Sjúkraþjálfun eftir bílslys
Tryggingafélag bifreiðar endurgreiðir hlut sjúklings. Ræddu við fulltrúa tryggingafélagsins þíns og kynntu þér rétt þinn.

Sjúkrasjóðir
Mörg stéttafélög endurgreiða að hluta eða að fullu hlut sjúklings. Kynntu þér rétt þinn hjá þínu stéttafélagi.

Sjálfsæfingar í sal
      Almennt verð      Elli- og örorkulífeyrisþegar
Fyrir eitt skipti
      550 kr.                  450 kr.
1 mánuður og/eða 10 tíma kort
      5.000 kr.               4.000 kr.
Árskort  
      50.000 kr.             40.000 kr.